top of page

Efnahagur

 

Suður Súdan er meðal fátækustu og vanþróuðustu ríkja í heiminum. Um 4/5 af þjóðinni hefur landbúnað sem lífsviðurværi sitt. Bændurnir rækta aðallega sorgum , hirsi, hnetur og fleiri korn, sem notuð eru til matargerðar. Þeir ala kindur, geitur, kýr og kameldýr. Akasíulím, sem er fengið úr akasíu trjám, er mikilvæg útflutningsvara í landbúnaði, sem notað er í framleiðslu á lími, sælgæti, og lyfjum. Áður en Suður-Súdan varð sjálfstætt ríki seldi Súdan olíu, sem kom mestöll frá suðurhluta Súdan. Þegar Suður-Súdan var orðið að sjálfstæðu ríki var reynt að halda áfram að framleiða olíu en það var ekki mögulegt vegna fátæktar (South Sudan).

 

Auðlindir

 

Aðal auðlindir í Suður-Súdan er olía og gas. Mikið af trjám eru höggvin og seld á alþjóða markaðinum. Mikið er af málmum s.s. járn, kopar, sink, silfur og gull. Einnig er bómull ræktuð sem og hnetur, hveiti, mangó, papaja, banana, sætar kartöflur og sesam fræ (Economy of South Sudan, 2015). 

Bómull

Akasíulím

Hirsi

I'm 

bottom of page